17 september, 2004

300

300

Þegar ég stend nálægt bjargbrún eða á háum svölum....

Þá langar mig að hoppa...

Þegar ég sé stóra á eða risastóran foss hjá mér....

þá langar mig að stökkva...

Þegar ég labba meðfram stóri umferðargötu....

Þá langar mig að hlaupa yfir...

Þegar ég labba yfir göngubrý og sé umferðina fyrir neðan....

þá langar mig að stökkva niður...

Þegar ég er að keyra og komin upp í góðan hraða....

þá langar mig að beyja snögglega og helst inní næsta bíl...

Djöfull er lífið Hressandi!!!!!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli