29 september, 2004

Aðalfundur

Hættur

Nú er svo komið að ég er búin að draga seglin saman í Rauða krossinum. Ég er hættur í stjórn Ungmennahreyfingar Rauða Kross Íslands - Reykjavíkurdeild (Urkí-R). Þurfti að draga mig úr einhverju og þetta varð fyrir valinu.

Ég komst líka að því að þrátt fyrir skemmtilega tíma þá skyldi þetta voðalega lítið eftir. Fékk ekki nóg út úr því að vera í stjórn.

En það verður víst bara að hafa það.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli