29 apríl, 2005

Star Wars III

Stars Wars III - Reveng of the Sith
er von?

Ég er mikill aðdáandi Star Wars myndanna en varð fyrir miklum vonbrigðum með nýjustu myndirnar. Finnst leikurinn vera hrikalegur og áherslan er öll á flottar tæknibrellur. Það er ekkert verið að reyna að nostra við handritið eða eitthvað svoleiðis dullerí.

Bara hreinsað, þurrt handrit sem væri illa nýtilegt sem skeinir, skreitt með miklum blúndum.

En ég var að lesa á imdb.com að hann Christopher Niel hefur verið fengin sem Dialogue Coach. Með öðrum orðum Goerge Lucas nennti ekki að leikstýra leikurunum heldur eyddi hann sínum kröftum í tæknibrellur og flottar senur. Nú trúi ég að þessi mynd gæti verið ágæt.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli