13 maí, 2005

Gunnar Örlygsson

Gunnar Örlygsson

Ég kaus frjálslynda flokkinn í síðustu kosningum. Aðallega vegna þess að ég vildi ekki kjósa neinn annan flokk. Stjórnarflokkarnir voru ekki í myndinni, samfylkingin er búin að vera skíta upp á bak, Vinstri grænir.. fíla þá ekki. Þá var xf fyrir valinu. Skásti flokkurinn.

Núna er kæri Gunnar gengin úr flokknum. Maðurinn sem sat í fangelsi á meðan hann var á þingi. Maðurinn sem skrifaði hatursorð gagnvart stjórnarliðum á umræðuvef flokksins.

Meira fíflið og þetta er auðvitað táknrænt fyrir galla lýðræðis á Íslandi. Hann er enn þingmaður þrátt fyrir að hann komst á þing sem aukamaður fyrir flokkinn. Núna er hann þingmaður sjálfstæðisflokksins.

Ég er löngu búin að missa allan áhuga á pólítk en þetta gerir mig reiðan.

Hvað gerist ef Gunnar eignast barn og fer í fæðingarorlof... verður varaþingmaðurinn sjálfstæðismaður?

Hvar eru geðsjúklingarnir með sniper rifflana þegar maður þarf á þeim að halda?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli