31 maí, 2005

Rwanda

Um hugrenningar dagsins

Ég er búin að vera voða þreyttur síðastliðnu daga. Þetta rauða eðal ginseng er ekkert að virka. Sef samt ágætlega. Hvar fær maður gluggatjöld?

Er enn að lesa um Rwanda. Er að lesa bókina "we wish to inform you that tomorrow we will be killed with our families". Veit eiginlega ekki hvað ég ætti að segja meira. Það hafa verið sláandi lýsingar í henni. Átakanlegar. En höfundurinn er ekki að einbeita sér að ógeðslegheitunum. Fjallar eiginlega bara um hina lifandi. Hvað þeir eru að gera.

Maður veit eiginlega ekki hvernig er hægt að takast á við þetta. Hvort það sé hægt að gera eitthvað. Er búin að vera spila battlefield, horfa á CSI og smallville, glápa á Dawn of the dead og bara vera tilgangslaus.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli