27 október, 2005

Gmail og fleira

Vefpóstur


Ég er að spöglera.. ég er á leiðinni út og missi þá póstfangið mitt sem ég er með núna. Hef verið að velta því fram og til baka hvaða netfang ég á að vera með.

Ég gæti notað msn netfangið xivar_77@hotmail.com. En það er bara ekki nógu skemmtilegt netfang og hotmail er bara ekki nógu skemmtilegur.

En þá datt ég inná gmail. Ég náði mér í netfangið 2oo5774509@gmail.com. En það eru tvo o en ekki núll í 2oo. Held að það gæti verið óskiljanlegt fyrir marga. Síðan hef ég verið a hugsa um að hafa bara O í staðin fyrir núll. en held að það sé sama vandamál þar. Var að spá í JIA2005774509@gmail.com en það er langt og soldið ruglandi.

þá má ekki hafa sivar en sivarinn er laust, gaurinn er upptekið, líka thedude. jensivar er upptekið en ekki jensivaralbertsson. Vantar eitthvað gmail netfang sem ég gæti þolað að hafa í langan tíma og væri auðvelt fyrir alla að muna.

Einhverjar hugmyndir?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli