22 febrúar, 2006

Bloggfrí

Rafrausarleysi

Ég biðst forláts vegna rafrausarleysis. En hann faðir minn dvelur á spítala eftir heiftarleg veikindi og ég kom til Íslands fyrir nokkru.

Ég sé ekki fram á að ég muni geta rafrausast á næstunni og bið ég lesendur mína um skilning á því.

Með fyrirfram þökk.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli