14 febrúar, 2006

Valentínusardagur

Í tilefni dagsins


Tekið af þessari síðu, sem er bara snilld. Svona far side humor með karakterum sem ganga lengi. En þessi litla saga lýsir bara ágætlega áliti mínu á þessum degi.. kannski er þetta bara fínn dagur......... Í bandaríkjunum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli