12 febrúar, 2006

Hvar er ég?

Eins og þið sjáið á þessari mynd þá er ég staddur í miðborg Prag. Nánar tiltekið þar sem Leifur býr. Það er rétt hjá Tesco þar sem ég, Óli og GEB dvöldum árið 1999. Ég hef fundið eina íbúð sem ég er soldið skotin í en er ekki búin að negla hana niður.

Í gær þá eyddi ég öllum deginum í labb og búðarráp. Gekk út úr íbúðinni um hádegi og kom heim um sex leytið.

Skemmti mér konunglega.

Ég bið kærlega að heilsa öllum sem lesa og vonandi munu sem flestir mæta í heimsókn. Posted by Picasa

Engin ummæli:

Skrifa ummæli