02 febrúar, 2006

Útsýni og kuldi

Útsýni og kuldi

Á þessari mynd sést útsýnið mitt sem ég hafði út úm gluggan minn á gömlu íbðuinni minni. Fannst þetta alltaf notaleg og falleg sjón. Þessi kuldi og næðingur er alltaf skemmtilegur og höfðar einhvern vegin til mín.

Ég hef alltaf fílað mig betur í snjó og kulda heldur en í hita og sól. Finnst fallegra á veturna þegar allt er þakið snjó og allt er einhvern vegin bjartara og þar af leiðandi fallegra.

Er þessi pistill einhver saknaðar pistil um Ísland. Nei held ekki.. er bara að sýna mynd sem mér finnst ágæt, ekki fullkominn en ágæt og segja ykkur frá því að ég er vetrarmaður en ekki sumarmaður.

Ekki flóknara en það. Posted by Picasa

Engin ummæli:

Skrifa ummæli