15 febrúar, 2006

Tengslamyndin

Tengslamynd

Eftir langan aðdraganda.. áratuga rannsóknir.. djúpviðtöl.. eigindlegar rannsóknir..

þá hefur mér tekist að búa til mynd hvernig stóri vinahópurinn sem ég er í varð til..

Auðvitað var kjarninn spunaspil.. en þetta er fólk sem ég kalla vini í dag... þetta fólk er orðið meira heldur en spilafélagar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli