25 apríl, 2007

Athugasemdir við ritgerð

Ég er búin að senda ritgerðina á nokkra aðila og hef fengið nokkur komment. Ég leiðrétti aðferðafræðikaflann í dag.

Ég ætla að fara betur yfir ritgerðina á morgun með nokkra punkta á bakvið eyrað. Stefni á það að vakna snemma (eða fara sofa seint í kvöld) og byrja að vinna. Ég þarf nefnilega að mæta í box klukkan sex og síðan beint eftir það í vinnuna.

Ég ætla taka betur á rannsóknarspurningunum og setja umræðukaflann betur upp á morgun.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli