Jæja. Umræðukaflinn er í vinnslu og jafnvel er hann að klárast. Nú vantar mig einhverja fórnfúsa einstaklinga til að lesa yfir ritgerðina. Ég er komin með einn prófarkalesara svo þeir sem vilja lesa þurfa ekki að spá í stafsetningu.. heldur frekar flæðinu og hvort að þessi ritgerð sé að meika einhvern sens.
Jæja hverjir vilja fá 25 blaðsíðna ritgerð til að lesa yfir (línubil 1)?
Fólk getur beðið um það í kommentkerfinu eða send mér mail á simplyjens - at - gmail - punktur - com.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli