19 apríl, 2007

Status report

Inngangur er búin og er nokkuð ánægður með hann. Er byrjaður að gera niðurstöðukaflana en tókst lítið að fara í það í gær. Er að vinna í því núna. Ætla að gera sem mest í kvöld og jafnvel vinna fram á nótt. Ef mér tekst að klára 3 kafla í niðurstöðunum þá mun ég henda þeim köflum og innganginum til kennarans.

Á morgun verður svo haldið áfram með þetta, en um kvöldið verður unnið og spilað. Um helgina verður lítið unnið í ritgerð, þar sem ég er að vinna talsvert og mun passa börnin.

Á mánudag verður síðan haldið áfram með niðurstöðukaflana. Á þriðjudag mun ég líta yfir það sem er búið og hvað er eftir og skrifað þær niðurstöður hér.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli