Brussel
Thridji dagur. For snemma af stad a Laugardeginum eftir ad hafa verid ad spila fram eftir kvoldi. Hvar er thetta med mig og ferdalog, afhverju get eg ekki bara farid snemma af sofa?
En vaknadi thegar pabbi hringdi i mig og hann var bidandi fyrir utan. Eg rauk upp, var sem betur fer buin ad pakka, og klaeddi mig og var komin ut a thremur minotum, sem er personulegt met.
Sidan var farid i rutu og tekkad sig inn. Thar hitti eg folkid sem eg atti ad vera med, komst ad tvi ad eg var langyngstur... sem er nu ekkert slaemt utaf fyrir sig.
Vid stoppudum i London i 6 tima og skruppum i baeinn, thar sem eg fann bokabud og versladi mer 3 baekur (nu hef eg plas i toskunni minni).
Sidan var tekid lest a flugvollin og hun audvitad tafdist. Komum i flugvelina a sama tima og hun atti ad leggja af stad... sem betur fer var flugvelin buin ad tefjast (ekki utaf okkur).
Brussel er fin borg, mjog vestraen, med mikid af glerhysum. Eyddi sunnudeginum i ad labba um borgina og skoda. Fann 2 bokabudir og keypti mer 7 baekur, samtals... eda voru thaer atta... hmmm.... Fekk mer belgiska voflu og svo um kvoldid tha forum vid a veitingastad og bordudum humar, blaskel og snigla... frabaer matur. Eg fylgdi fordaemi einnar vinkonu minnar og fekk mer tvo eftirretti (einn var mjog litill... telst eiginlega ekki med).
I dag vaknadi eg snemma, fannst mer allavega, for i sturtu og svo nidur... thar bidu allir othreyjufullir eftir mer... thad voru nu heilar 5 minotur thangad til ad vid attum ad fara af stad... stressad folk.
En sidan er eg buin ad vera allan dag a fyrirlestrum um ESB, EFTA, EES, WTF, ofl. Innsyn inni heim sem eg thekki ekki neitt. En er reynslunni rikari. I kvold er svo einhver vidhafnarmaltid hja einhverri raduneytisgellu. Aetti ad vera gaman.
Jaeja laet thetta neaja i bili.
Kvedja fra Bruxelles
Engin ummæli:
Skrifa ummæli