19 nóvember, 2003

Sivar auglýsir eftir maka.

Kvenkyns, á að vera til staðar þegar þörf er á henni, geta stundað fjörlegt kynlíf, á að vera tilbúin að horfa á eftir Sivari út í löndum, á að eiga betra rúm en ég á (sem er nú ekki erfitt), leyfir mér að spila hvenær sem er, á ekki að vera með neitt vesen.

Eða þannig.

Nei í alvöru þá er ég ekki að leita eftir maka en stundum sakna ég þess að hafa ekki neinn hliðin á mér þegar ég fer að sofa, þegar ég horfi á video, að geta ekki rætt um bækurnar sem ég er að lesa osfrv. *sniff, Sniff*

Ég hef líka lítinn tíma til þess að sinna því. Allir virkir dagar eru uppteknir í vinnu eða í boxi. Um helgar er roleplay og svoleiðis hlutir.

Já hmm......

Engin ummæli:

Skrifa ummæli