29 apríl, 2004

29. Apríl er góður dagur

Hvað er svona gott við þennan dag?

1. Ósk á afmæli - til hamingju með daginn!
2. Ég fékk launahækkun - ok.. kannski ekki alveg sú launahækkun sem ég vildi.. en samt launahækkun
3. Ég fæ mjög líklega "Ungling" inn á heimilið
4. Síðast en alls ekki síðst Kíkið á þetta Vr.is og ýtið á Launakönnun (efst til vinstri).
- þar koma nokkur númer og upplýsingar um þau
- mitt númer er 2106

Engin ummæli:

Skrifa ummæli