30 apríl, 2004

HVERT??

Eins og flestir hafa tekið eftir þá mun ég víst fara til Evrópu einhvern tíman á þessu ári. En ég veit ekki hvert og hvað ég á að gera og hvern ég ætti að taka með mér.

Komið með hugmyndir!

Ég er með nokkrar.

1. Kíkja á Hróarskeldu.
2. Fara til Berlínar og...
3. Fara til Írlands og...

Síðan má ekki gleyma því að ég er að fara til Danmerkur eftir tæpan mánuð. Ætla kíkja á Ella og Fjölskyldu. Dvelja hjá þeim yfir helgi. Það verður vonandi gott veður þá!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli