21 ágúst, 2006

Kárahnjúkar og umhverfi


Hér sat ég við svokallaðan Töfrafoss. Þetta var rosaleg ferð og svo margir hlutir sem gerðust á þessari ferð að það hálfa væri nóg.

Á þessari mynd sést Töfrafoss. Honum verður sökt undir Hálslón. Posted by Picasa

Engin ummæli:

Skrifa ummæli