04 ágúst, 2006

Kárahnjúkar

Kárahnjúkar

Eina fríhelgin mín í ágúst fer í að keyra á Kárahnjúka og kíkja á þennan umtalaða stað. Ég hef ekki mikin tíma, eiginlega bara einn dag (laugardaginn) og ég þarf að nýta hann vel. Er einhver hér sem hefur farið á staðinn og getur lóðsað mig til? Hvaða vegi ég á að aka og hvar maður getur farið í göngutúra um svæðið.

Ég þarf að skipuleggja þetta ferðalag mjög vel og vonandi er einhver þarna sem getur leiðbeint mér.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli