TMN - The mafia Network
Eins og ég sagði ykkur fyrir svolitlu síðan þá er ég búin að vera hooked á einum leik í töluverðan tíma. Í dag þá ætlaði ég að athuga soldið (get my fix) og þá var dauður. Einhver hafði drepið mig.
Ég bjó til nýjan acount og komst að því að YoshaX hafði drepið mig. Ástæðan? Var sú að ég var í Network sem hafði einhvern tíman stungið hann og hans vini í bakið. Gerðist löngu fyrir mína tíð. Þetta network er líka dautt. Þeir eltu uppi alla í því og eru að útrýma þeim. Ég og foringinn vorum þeir fyrstu til að falla.
RIP SIVAR
Engin ummæli:
Skrifa ummæli