Kynfræðsla á villigötum?
Á morgun klukkan 15 í húsi Íslenskrar erfðargreiningar byrjar ráðstefna á vegum uppeldis og menntunarfræðinema.
Ég er þar með fyrirlestur sem nefnist "Kynfræðsla á villigötum?". Á ráðstefnunni verða margir mjög áhugaverðir fyrirlestrar og hvet ég alla til að mæta.
Nánari upplýsingar er Hér
Engin ummæli:
Skrifa ummæli