Sin city
Það er nokkrar bíómyndir sem mig hlakkar til að sjá. Series of unfortunate events, Batman beginning og síðan SIN CITY.
Er búin að vera lesa ýmisleg á netinu af þessari mynd og sjá nokkur screen shot. Sjit.. Sjit... sjit.. mér sýnist þetta vera bara myndasagan sett upp í kvikmyndaform.
Fyrir þá sem ekki vita þá eru Sin City sögurnar fullar af hrottaskap, testósteróni og fleiri skemmtilegheitum. Oftast eru þetta stuttar brútal sögur.
Kíkið á pósterinn...
Hlakka svo til.....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli