29 nóvember, 2004

Sin city

Sin city

Það er nokkrar bíómyndir sem mig hlakkar til að sjá. Series of unfortunate events, Batman beginning og síðan SIN CITY.

Er búin að vera lesa ýmisleg á netinu af þessari mynd og sjá nokkur screen shot. Sjit.. Sjit... sjit.. mér sýnist þetta vera bara myndasagan sett upp í kvikmyndaform.

Fyrir þá sem ekki vita þá eru Sin City sögurnar fullar af hrottaskap, testósteróni og fleiri skemmtilegheitum. Oftast eru þetta stuttar brútal sögur.

Kíkið á pósterinn...

Hlakka svo til.....

Engin ummæli:

Skrifa ummæli