26 júlí, 2006

Óskir

Mig langar

.... að það verði gott veður um helgina í Wales
.... í helling af peningum.. ég myndi líka sætta mig við að skattaskýrslan væri ekki svona pirrandi
.... að vera í Ásbyrgi 4. ágúst
.... til að klára til ritgerðina mína
.... skrifa heilsteypta grein í morgunblaðið sem einhver stjórnmálamaður myndi svara pirraður
.... að kasta eggjum í stjórnarráðið
.... í lóð á þessum stað
.... að lesa fables sögurnar allar aftur
.... að vera ekki geðveikur

Engin ummæli:

Skrifa ummæli