14 júlí, 2006

Ástandið í dag

Styttri póstur

Ég hef tekið eftir því að ef ég skrifa langan póst þá svarar fólk lítið eða barasta ekki.

Þannig að ég ætla hafa styttri pósta, bara einn á dag, næstu daga. Sjá viðbrögðin.

Annars hef ég lítið að segja.. er svona andlega daufur og lúin. Er að fara í 14 daga törn í fjölmiðlavaktinni, þaðan til Englands og síðan 13 daga törn eftir þá ferð. Sakna Halls gríðarlega, og mundi vilja detta í það með Leif og Marky. Hefði viljað ná einu sessíóni með Óla áður en hann færi út. Er oftast mjög hamingjusamur þessa dagana og sáttur við lífið og tilveruna. Ég vona að það sé sama upp á teningnum hjá ykkur.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli