10 desember, 2004

Úfff...

Föstudagur til fjárs!

Ég hefði átt að fatta það þegar ég braut debetkortið mitt í morgun. Eða þegar Hlölli hringdi og tilkynnti sig veikan.

Eða á þeirri staðreynd að fólkið sem er búið að hringja er búið að vera pirrað.. eða af því að það er búið að vera helling að gera.

En ég var grunlaus. Algerlega. Nú er bara spurning hvort að þetta muni versna....

Engin ummæli:

Skrifa ummæli