14 desember, 2004

Próflok

Próflok

Já fyrsta og síðasta prófið á þessari önn er lokið. Svaf þrjá tíma í nótt en ég rúllaði prófinu upp. var líka frekar lengi í því. Notaði allan tíma nema 15 mínótur.

Er búin að ná prófinu svo mikið er víst.. en ég veit ekkert hvaða einkunn ég fæ.. Gæti fengið 6 og jafnvel upp í 9.

Kemur bara í ljós.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli