03 desember, 2004

Lýðræði

Lýðræði

Ég styrkti þjóðarhreyfinguna um 1000 kr. til þess að fá greidda auglýsingu í New York times.

Þessi stuðningur var ekki gerður í krafti lýðræðis vegna þess að alþingismenn fengu ekki kjósa um þetta.

Þessi stuðningur er ekki gerður með mínu samþykki mínu og ég vil mótmæla honum. 1000 kall er það minsta sem ég get gert.

Ég veit ekki hvort að þetta sé rétta leiðin til þess að styðja þetta. En þetta er það eina sem mig dettur í hug í augnablikinu (fyrir utan egg og stjórnarráðið).

Engin ummæli:

Skrifa ummæli