27 desember, 2004

Jólagjafir

Jólagjafir

Verður maður ekki að þakka fyrir jólagjafirnar sínar?

Stundum fara jólgjafir rosalega í taugarnar á mér. Þessi kvöð á manni að gefa gjafir getur verið algerlega niðurdrepandi. En þegar maður er að opna pakkana og sér viðbrögðin hjá fólki sem er ánægt með gjafirnar þá hverfur sú tilfinning.

En allavega þá fékk ég

Dauðans Óvissu Tími frá LSJ og fjölskyldu
Samkvæmisleikir frá Vargi og Jóhanni og dóttur (þ.e.a.s ég fékk tvö eintök af þeirri bók).
Kleifarvatn og ullarsokka frá Ömmu og afa álftamýri
Abarat - days of peace, nights of war frá Dóu
Mixer og the times atlas of world history frá mömmu og pabba.

Innilegar þakkir fyrir góðar gjafir.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli