07 október, 2003

Herskáir umhverfisverndunarsinnar og annað

Ég var að flakka um vefinn í vinnunni og rakst þá á nokkrar áhugaverðar síður.
Elf Síða þar sem er fjallað um samtök sem nota herskáar aðferðir til þess að vernda náttúruna, þeir kveikja í nýbyggingum, eyðileggja bensínguslara bíla ofl.

Þetta er síða þar sem fjallað um hvernig á að búa til eldsprengjur. Sett upp í búning barnabókar.

Fleiri síður
No compromise
Animal liberation front

Áhugaverðar síður. Samtök fólks sem finnst vegið að dýralífi og náttúrunni og finnst hinar friðsamlegu aðferðir ekki virka. Fara í aðrar aðferðir. Þeir tala um hvaða aðferðir á að nota til þess að sleppa við ákærur og fangelsisvist og hvernig er skipulagning er höfð til þess að það sé ekki samstarf á milli þeirra.

Síðan ætla ég að benda á eina síðu... sem mér finnst nokkuð sérstök.

Hryðjuverk?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli