17 október, 2003

Kynlífsfantasíur

Já mín uppáhalds fantasía er þannig að ég er labbandi... neee... ég ætla nú ekki að segja ykkur frá fantasíunum mínum, pornodogs!

Aftur á móti þá var ég að lesa orðlaus um daginn og las þá grein um kynlífsfantasíur. Allir hafa þær (já ekki reyna að neita... við höfum þau öll.. nema LSJ af skiljanlegum ástæðum). En ég var að lesa blaðið og i blaðinu var fjallað um 4 vinsælustu fantasíur hjá konum og hjá körlum. Nú ætla ég aðeins að segja mitt álit á þessum kynlífsfantasíum, og draga hin sívinsæla Sivar inní þær umræður.

Fantasíur karla
1. Að vera með tveimur í einu Halló!!! Sko.. ég á erfitt með að vera með einni... hvað þá tveim. Það væri alveg ómögulegt að fullnægja þeim báðum nema ef þær mundu aðstoða við það. Já ég er sko ekki tveggja manna maki!
2. Að vera með bestu vinkonnunni Jahá... 2 vinsælasta fantasían er um svik og ógeðsleg heit. Need I say more?
3. Hanin í hænsnakofanum Að vera með helling af konum sem þjóna þér í einu og öllu. Hljómar ágætlega en ég mundi ekki fíla það. Maður mundi verða hrifin af einni og vilja vera með henni og þá mundu allar verða abbó og byrja að plotta um að rífa af mér eistun og eitthvað þvíumlíkt. Droppa þessu.
4. Að sofa hjá stórstjörnu já... það gæti virkað... en hef nú ekki fantaserað um það lengi. Er einhver stórstjarna sem er geggjuð flott... Holly Valance hún er nú flott, ja... svona... þetta bara virkar ekki.

Fantasíur kvenna
1. Kynlíf með ókunnugum úlala.. now we are talking.
2.Kynlíf á almannafæri já há... það er eitthvað sem virkar.
3. Gyðjan og þjónarnir hennar Alveg eins og Hanin i hæsnakofanum en nú væri ég í þeirri stöðu að vera abbó og plotta um að rífa undan... virkar ekki fyrir lillann.
4.Að vera með konu Já það er alltaf hluti af fantasíunum mínum.. en þar sem það er verið að tala um samkynhneigða stund þá bara.. því miður... það er ekki á "to do" listanum mínum.

Sem þýðir að engar af þessu vinsælu kynlífsfantasíum karla er vinsælt hjá Sivari.. en 2 af kvenna fantasíunum... jahá...Hvað segir það okkur?

Sivar Karlmaður?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli