28 október, 2003

Uppáhalds!

Maður verður nú stundum að fjalla um slíkt (sérstaklega þegar manni dettur ekkert annað í hug).

Þegar ég fór að skilgreina uppáhalds þá kom auðvitað hugsanir eins og uppáhalds bíómyndir, bækur, sjónvarpsþættir... en ég ætla bæta nokkrum öðrum flokkum inn! En þetta ætti kannski að heita minnisverðast.... en hverjum er sama?

Kvikmyndir: L.a Confidental, Unbreakable, Matrix, Star Wars (gömlu), Willow, Braveheart, Gladiator, Aliens, Saving Private Ryan, The thin Red line, Fríða og Dýrið, Dances with wolves.

Bækur: Life of Pi (uppáhaldsbókin mín í dag), The Dragonlance Chronicles, Harry Potter bækurnar, ævisaga Che Guevara, Særingamaðurinn, Gorgías, High Fidelity, Hilmir Snýr heim.

Tónlist: U2, Mike Oldfield, Sting, Nick Cave,

Sjónvarpsþættir: The Muppet Show, Smallville, Star Trek:DS9.

Tölvuleikir: Star Craft, Battlefield 1942, Laser Squad.

Lönd: Slóvenía, Eistland, Rúmeníu

Klósett: Inn á rónabarnum í Sigishora (Rúmeníu)

Gistiheimili: Klefinn í Ljulbjlana, Slóveníu. Frost og Funi Hveragerði.

Staður: Þar sem ég er hverju sinni.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli