19 maí, 2004

Afmæli

Þann 20. maí fæddist fyrir 27 árum lítill drengur. Á morgun verður afmælið mitt.

Það verður ekki mikið um húllum hæ.. en ég ætla bjóða fólki heim í Catan og kökur. Ætla meira að segja reyna hafa einhverjar veitingar, sumar verða fyrir mig (kanínufóður og vatn) og aðrar fyrir annað fólk. Já ef þú þekkir mig og finnst gaman að spila Catan þá er þér velkomið að koma. Ég á bara eitt spil svo að það væri gaman ef fólk myndi koma með sín eigin spil.

það er líka afmælisdagurinn hans Óla Bergs. Drengs sem ég fékk í afmælis gjöf fyrir 5 árum síðan.
He is stealing my thunder.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli