17 maí, 2004

Tómur

Ég upplifi mig tóman sem stendur. Það var sagt upp samstarfsmanni í vinnunni hjá mér í dag. Það var svo sem skiljanlegt af hverju það var gert og satt að segja þá hefði ég verið búin að þessu fyrir löngu. En samt var þetta leiðinlegt og ég fékk smá þungt skap í dag útaf þessu.

bara láta ykkur vita.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli