29 maí, 2004

Hommapolki

Nýr hommapoki

Er komin með nýjan Hommapoka! Daddarra.... keypti hann í dag í danskri búð. Hann er mun flottari heldur en sá gamli, en kostaði minna.

Annars var dagurinn mjög fínn. 18° stiga hiti og mikil sól. Tók smá lit, RAUÐAN.. pirr...

Vaknaði þegar lítil hnáta fór á flakk, sat á svölunum og sleikti sólina, fór og keypti poka, át risaís (aðhaldið fór út um gluggan við fyrsta bjór), kíkti á Koldinghus sem er nýuppgerður kastali/herragerður, át grillmat, Elli eldaði naut og kjúkling sem desert, síðan lagði maður sig og svo fór ég að skrifa þetta sem ég er að skrifa.. ganglega upplýsingar.. eða þannig..

Engin ummæli:

Skrifa ummæli