05 maí, 2004

Fréttir

1.Ritskoðað.. ef ég myndi segja þetta þá mundi ég fá alltof mikið af "ojj..." eða "ég bíð þér ekki í heimsókn" osfrv. Þannig að ég ætla að sleppa Því.
2. Systir mín eignaðist stærðarinnar strák. Hélt á honum í um það bil þrju korter. Er með blá augu og það er rauður keimur í hárinu hans. Þegar hann grætur þá er hann smá tíma að undirbúa sig og síðan kemur heljarinnar öskur. Fallegt barn.
3. Er komin með herbergisfélaga. Fínn gaur.
4. Er að fara á Kraftwerk. Verð í gæslu. Hlakka soldið til að fara en vegna atriðis nr. 1 þá væri mjög þægilegt að fara heim.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli