Ég fékk bréf í pósti í dag og á því stóð Jens Ívar Jóhönnuson Albertsson. Það er þá orðið að veruleika. Ég verð nú að játa að það er frekar skrýtið að breyta um nafn á þrítugsaldri og maður er lengi að venjast þessu. Skrifa það öðruvísi, segja það öðruvísi.
Þarf nú að láta vinnuna breyta nafninu á starfsmannasíðunni.. ætli ég þurfi að breyta ökuskírteininu? nee.. varla, alla vega ekki strax.
Skrýtið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli