04 september, 2008

VInnuaðstaða

Búinn að setja upp vinnuaðstöðuna upp heima hjá mér. Kominn í skóla og solleiðis. Það þýddi að ég tók til á skrifborðinu mínu. 

Ef ég væri ofvirkur og með athyglisbrest þá gæti ég aldrei unnið handtak við skrifborðið eins og það er núna. En það er hellingur af drasli á því sem stendur. En ég held að ég sé ekki með athyglisbrest svo að ég ætla að gefa þessu séns. Það er einn stór galli á þessu og hann er sá að ég er ekki með almennilegan stól. En það verður bara að hafa það. 

Bara langaði að tjá mig við ykkur. 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli