17 september, 2008

Jóhönnuson Albertsson

Ég fór niður í þjóðskrá í dag og breytti kenninafninu mínu.

Nú heiti ég Jens Ívar Jóhönnuson Albertsson.

Tekur víst nokkra daga að breyta þessu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli