Merkilegt hvernig lítið símtal breytir deginum hjá manni. Hvernig litlar upplýsingar snúi öllu á hvolf hjá manni. Hvernig maður finnur einhvern lítn dofa læðast upp eftir hálsinum.
Þessi sannleikur að hver einasta manneskja sem við höfum hitt getur haft tækifæri til að hafa áhrif á líf manns.
Í gær upplifði ég í tengslum við frétt
Doða
Afneitun
Vottur af leiða
Samúð
Sorg
Tár
Mikla reiði
Vonleysi
Von
Sorg
Maður veit stundum ekkert hvort maður er að koma eða fara.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli