30 júní, 2004

Slæm nótt

Slæm nótt

Ég svaf mjög illa í nótt. Var alltaf að vakna. Veit eiginlega ekki af hverju. Hef verið að vakna um miðjar nætur, útaf draumum, útaf sólinni sem skýin inn um gluggann, útaf vindinum sem gnauðar í glugganum o.s.frv.

Þarf að gera eitthvað í þessu. Ekki nógu sniðugt. Nú er ég svo gríðarlega tussulegur, ekki í "my handsome mood" og mig klæjar (sem gerist þegar ég er voða þreyttur eða í fötum sem ég er búin að vera of lengi í.

Ferlegt.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli